Gatnahönnun

VBV býr yfir öflugri sérþekkingu á sviði gatnahönnunar og samgöngumannvirkja í þéttbýli, bæði endurnýjun á núverandi gatnamannvirkjum sem og hönnun í nýjum hverfum. Dæmi um verkefni stofunnar á þessu svið eru Prinsensgate við Stórþingið í Osló og Festningskvartalene í nágrenni við Ráðhús Oslóborgar.

  • Prinsengatan

    Geometrisk hönnun við endurnýjun á yfirborði götu, léttlestarspora og gangstétta á Prinensgötu í miðborg Osló.
    Helstu áskoranir við verkefnið voru að láta nýtt yfirborð falla vel að núverandi inngöngum, aðliggjandi götum og nýjum upphækkuðum brautarpalli.

  • Nýr hjólastígur

    Nýr hjólastígur í Kópavogi, frá Suðurvör að Hafnarfjarðarvegi

Previous
Previous

Vegahönnun

Next
Next

Burðarvirki samgöngumannvirkja